<$BlogRSDUrl$>
Google

fimmtudagur, júní 29, 2006

Sjón er sögu ríkari I - sunnudagurinn sem leið 

Við lögðum sumsé í hann, hringinn það er, á sunnudaginn. Tilgangur ferðarinnar að Sækja Ægi, Benz jeppa sem upphaflega var framleiddur fyrir lítið þjálfaða íranska hermenn, til Seyðisfjarðar.

Ferðin gekk vel. Allir komu þeir aftur... og tóku nokkrar myndir:


Við Seljalandsfoss



Til að forðast úðann þarf að fara Breiðholtsmegin

Þjóðsagan segir að dvergurinn Þrasi hafi falið fjarsjóð bak við Skógarfoss. Þó fjarsjóðurinn hafi ekki fundist í þessari ferð vil ég gera að því skóna að ég hafi fundið Þrasa:


Á byggðasafninu á Skógum hefur nafni minn komið fyrir veðurspákúlu:


Þegar maður er safn...



...syngur maður og spilar danskan húsgang þegar Danir koma og skoða


Björn á Leirum; Leikarinn og styttan

Og svo ein fyrir Guðna Stalín:



Hér leggja menn grjót á grjót í nafni fararheillar

Danski-Pétur dvelur við lónið...


Einu sinni er alltaf fyrst:


Meira síðar.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com