<$BlogRSDUrl$>
Google

miðvikudagur, apríl 28, 2004

Plötualbúm vikunnar 

Skil ekki japönsku en það er nokk á hreinu að þetta eru plötualbúm vikunnar.

Sjaldan Frussa sumir en frussa þó... 

Halló evríbodí

Skrítin er nú tilveran.
Hér sit ég í stofunni minni í Kaupmannahöfn og fæ beinar útsendingar frá tökustað nýjustu myndar Lars Von Trier.
Live from the set.

Þannig er að eitthvað af tökunum keyrast í gegnum vél fræga kærastans sem leikstýrir ekki ófrægari mönnum en Danny Glover fyrir hönd Lassa. Ég fæ þess vegna að sjá það sem myndavélarnar eru að taka upp.
Kúl.

Annars er ég frekar ónæm fyrir þessum frægu nöfnum, gleymi þeim jafnóðum eða rugla þeim saman. Ég er nokk sjúr á að Van Damme er ekki með í þessari mynd þó að hans nafn komi upp í hausnum á mér annað slagið.

Jeg er annars hress. Finnst ég vera orðin ansi dönsk og á stundum erfitt með móðurmálið.
Svona er að eiga danskan kæreste.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com