þriðjudagur, september 28, 2004
Til móts við Lúfr og Signu.
Það er merkilegt að daginn fyrir ferðalög verður manni óskalega lítið úr verki og þá bloggar maður að beiðni Skottu.
Ég er sem sagt á leiðinni tíl Parísar (lesist: pagrhí) með spúsu og hóp úr vinnunni. Verð á þessu hóteli, og borða hér og hér.
Og eins og Svölu litlu hér um árið þá "hlakka ég svo til".
Lúfr, turninn, Vatnaliljur kollega míns Monet og náttúrlega Mona. Allt svo spennandi og fyrir listaspíru eins og Olbap.
Þá er stefnan einnig sett á Picasso safnið og svo náttúrulega að hitta Sigurboga.
Ég er ákveðinn í að kaupa mér kopp í París.
Au revoir......
Ég er sem sagt á leiðinni tíl Parísar (lesist: pagrhí) með spúsu og hóp úr vinnunni. Verð á þessu hóteli, og borða hér og hér.
Og eins og Svölu litlu hér um árið þá "hlakka ég svo til".
Lúfr, turninn, Vatnaliljur kollega míns Monet og náttúrlega Mona. Allt svo spennandi og fyrir listaspíru eins og Olbap.
Þá er stefnan einnig sett á Picasso safnið og svo náttúrulega að hitta Sigurboga.
Ég er ákveðinn í að kaupa mér kopp í París.
Au revoir......