mánudagur, júní 13, 2005
Brúðkaupsafmæli
Ég vil nota tækifærið og óska bræðrum mínum og spúsum þeirra til hamingju með árin fjörutíuogþrjú.
Ja må han leva...
Ja må han leva...
Murtur að morgni
Ástandið á fjölskyldunni við upprisu í morgun:
Bóndinn: Haltraði fram úr á biluðu hné-i.
Freyjan: Illa biluð í baki og hreyfist hægt.
Prinsinn: Þakinn fótboltakrambúleringum og með ofnæmisbólgur í auga.
Skrifað standandi þar sem aumingjadómurinn er alger...
Bóndinn: Haltraði fram úr á biluðu hné-i.
Freyjan: Illa biluð í baki og hreyfist hægt.
Prinsinn: Þakinn fótboltakrambúleringum og með ofnæmisbólgur í auga.
Skrifað standandi þar sem aumingjadómurinn er alger...