fimmtudagur, apríl 27, 2006
Sigvaldi Kaldalóns
Í kvöld skulum við vera
kyrrlát og hljóð
Því mamma ætlar að reyna að sofna
systir mín góð
Mamma ætlar að sofna og mamma er svo þreytt ...
Af einhverjum ástæðum syng ég þetta lag í höfðinu frá því ég vakna á morgnana, þar til ég sofna á kvöldin. Ekki af því ég sé eitthvað mædd móðir, en ég er þreytt, þreytt, þreytt.
Sundhedsplejersken, okkar aðal gúrú, er búin að setja mér fyrir að leggja mig á hverjum degi. Ég er víst ekkert voðalega hlýðin kona.
Þetta kemur.
Ik?
kyrrlát og hljóð
Því mamma ætlar að reyna að sofna
systir mín góð
Mamma ætlar að sofna og mamma er svo þreytt ...
Af einhverjum ástæðum syng ég þetta lag í höfðinu frá því ég vakna á morgnana, þar til ég sofna á kvöldin. Ekki af því ég sé eitthvað mædd móðir, en ég er þreytt, þreytt, þreytt.
Sundhedsplejersken, okkar aðal gúrú, er búin að setja mér fyrir að leggja mig á hverjum degi. Ég er víst ekkert voðalega hlýðin kona.
Þetta kemur.
Ik?